top of page

Öppin sem við setjum inn á nemenda Ipad-ana

Þar sem við erum ekki að hugsa Ipad spjaldtölvurnar sem persónulegt tæki hvers nemanda heldur sem tæki sem margir geta sótt í þá þurfum við að gaumgæfa vel hvaða öpp fara inn á þá. Þess listi er alltaf í endurskoðun hjá okkur en eins og er þá erum við að stíla inn á að þau öpp sem eru á listanum hér fyrir neðan séu inni á öllum nemenda spjöldunum.

Öpp fyrir náttúrufræðina

Barefoot Atlas: 

Dinosaur Zoo: 

Find Them All: looking for animals: 

Al Gore – Our Choice: A Plan to Solve the Climate Crisis: 

Powers of Minus Ten - Cells and Genetics: 

Solar Walk: 

Star Walk: 

Khan Academy: Snilld fyrir stærðfræði og raungreinar. Hér hafa nemendur aðgang að allskonar myndbands útskýringum fyrir unga sem aldna um stærðfræði, raungreinar, vísindi og margt fleira.

bottom of page